Problem E
Etanól
Languages
da
en
is
Beinkeðja alkanól, eins og etanól (einnig kallaður vínandi), er lífrænt efnasamband sem samanstendur af einu eða fleirum kolefnisatómum bundin saman af einföldum samgildum tengslum, með OH virknishóp (hydroxýlhóp) tengt við eitt af kolefnisatómum keðjunnar.
Input
Ein línu með heiltölu $c\in \{ 1,\ldots , 10\} $, fjölda kolefnisatóma.
Output
Mynd af efnasambandinu í sama sniði og sýnisúttökin. Hydroxýlhópurinn er tengdur hægrasta kolefnisatóminu.
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
1 |
H | H-C-OH | H |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
2 |
H H | | H-C-C-OH | | H H |